FÉLAG UNGRA MÆÐRA

Félag Ungra Mæðra er stuðningsnet fyrir ungar mæður þar sem þær geta fundið styrk, fræðslu, hittinga, viðburði ofl. Vinnum gegn félagslegri einagrun🤍

VIÐBURÐIR

Jólaföndur

komdu og föndraðu með okkur.

Sunnudaginn 7. Desember ætlum við að hafa jólaföndur fyrir börn á öllum aldri

15:00-17:00

Molinn - Hábraut 2 Hamraborg

Miði

FYRRI VIÐBURÐIR

Halloween Party

Spookiest kvöld ársins og ÞÉR er boðið

Taktu frá kvöldið, komdu í búning og skemmtu þér með okkur

Fyrstu 15 sem mæta fá goodie bags

Boðið er upp á léttar veitingar

Vinningar fyrir allskonar flokka af búningum

DAGSKRÁ

20:00 Húsið opnar

21:00 Kahoot og skot

22:45 Sigga Kling

23:00 Skemmtileg uppákoma

ATH TAKMARKAÐIR MIÐAR Í BOÐI

Halloween Miði

MATREIÐSLU NÁMSKEIÐ

Ertu þreytt að velta því fyrir þér hvað á að vera í matinn?

komdu þá á matreiðslu námskeið fyrir ungar mæður, þar sem við lærum að búa til einfaldan og næringaríkan mat sem krakkarnir elska og mömmurnar líka.

Kennari - Ída María Ingadóttir

Staðsetning - Suðurhlíðarskóli

5.Júní kl 17:00

Endilega láttu okkur vita ef þú ert með óþol eða ofnæmi

PÁSKA FÖNDUR

PÁSKA FÖNDUR 13. APRÍL

MOLINN | MIÐSTÖÐ UNGA FÓLKSINS

OPIÐ HÚS FRÁ 11:00 - 15:00

HÁBRAUT 2, 200 KÓPAVOGUR

MILF BINGO

MILF BINGO 5. APRÍL

ÚTÓPÍA | NIGHTCLUB & LOUNGE

HÚSIÐ OPNAR KL 20:00 OG VERÐUR BINGO-IÐ TIL MIÐNÆTTIS

AUSTURSTRÆTI 7, 101 RVK

20+

VATNAVERÖLD

VATNAVERÖLD 22. MARS

SUNNUBRAUT 31, KEFLAVÍK

MÆTING KL 15:00

ATH. ÞAÐ ÞARF AÐ GREIÐA SJÁLFUR INN :)